-
Period: Jan 1, 1200 to Dec 31, 1264
sturlungar öld
birjun og endi sturlungar aldarinar -
Aug 21, 1217
konungar skifti
hákon hákonarson sem var oft kallaður hákon gamli varð konungur í noreigi aðeins 15 ára gamall -
Aug 17, 1220
valdar skipan
um þan tíma urðu þeir þingmen sem átu l´tið fé að áta undir voldugari goð og þanig þróaðist vald hvers goða og á endanum var landin skit upp í sjö valdarsvæði sem var stjórnað af fimm ættum. -
May 24, 1235
sturla sighvadson silgdi til íslands
sturla silgdi til íslands til að ná smám saman íslensku höfðingjunum á it vald og neyða þá á fund konungs. -
Feb 27, 1238
Sturla ræðst á Árnesþíng
þeta ár þóti sturlu verið komin tími til að legja atlögu að haukadæa og arnesþings. -
Aug 28, 1238
Gissur Og Kolbein Ráðast A Mikllabæ
aðfaranót þessa dags gisti sturla í mikla bæ og um morgunin voru gissur og kolbein komnr með 1700 manns til að ráðast á mikla bæ -
Jul 30, 1239
Snorri Fer Til Íslands Í Banni Konungs
þeta vor fór Snorri til íslands í banni frá noregs veldi en fannst ekki mikið að hlíðaHákoni því hann yrði fljót úr sögunni -
Sep 27, 1241
Gissur Fór Til Snorra Með Bónorð Frá Konungi
gissur og 70 menn hanns brutust inn í skemu þar sem snori svaf og fundu hann í felum í kjallara og hann var högvin samstundis án þess að vera gefin kostur á að fara úr landi einsvo kongurin hafi gefið kost á. -
Jun 27, 1242
Þórður Fer Til Íslands
þórður sonnur sighvads fór um sumarið til ísands frá noreigi. -
May 22, 1244
Flóabardagi
bardagin gerðist í húnaflóa. þórður kom vestan af ströndum en kolbein kom austan af skaga og lauk svo að kolbein hragti þórð á flóta vestur. -
Apr 19, 1246
Haugarnesbardagi
manskæðasti bardagi íslandsögunar gerðist í haugarnesi milli þórðar kakala og brands kolbeins -
Period: Jun 4, 1247 to Nov 2, 1250
Þórður Einráður
á þesum tíma var þórður kkala einráður yfir íslandi -
Jun 18, 1250
Þórður kallaður á fund Konungs
eftir að Þórður brugðist konung að ná landsmönum undir hann var hann kallaður aftur til Noregs -
Nov 4, 1252
Gissur fer til íslands
eftir að þórður var kallaður aftur til noregs fór gissur og áti næstu árin í erjum við fylgismenn þóðrar á íslandi -
Sep 2, 1253
Brena í Flugumyri
fylgimen Þórðar reindu að brena gissur inni í flugumyri í brenuni missti gissur konusía og þrjá syni en bjargðist sjálfur á því að fela sg í skyr keri -
Sep 2, 1256
Þórður andast í noreigi
sex árum eftir að konungur kallaði hann aftur frá íslandiandaðist hann heima hjá sér -
Nov 2, 1258
Gissur fer aftur til Noregs
eftir harmleikanaá Íslandi snéri Gissur aftur til noregs þar sem kóngur gaf honum jarlsnafn og sendi hann sem umboðs mann sin til að halda stjórn á íslandi