Sturlungaöld

  • Period: Nov 1, 1200 to Nov 1, 1264

    Tímaás

  • Jan 1, 1217

    Hákon gamli varð konungur í Noregi

    Hákon Hákonarson var aðeins 15 ára þegar hann varð konungur yfir Noregi.
  • Period: Oct 31, 1220 to Oct 31, 1264

    Sturlungaöld

  • Nov 1, 1220

    Mestöllu landinu hafði verið skipt upp í valdsvæði sem var stjórnað af sjö héraðshöfðingjum.

    Hverjir réðu hvar:
    Snorri Sturluson -> í Borgafirði
    Sighvatur Sturluson -> austurhluta Norðurlands
    Ormur Jónsson -> Skaftafellssýslu
    Þórarinn Jónsson -> Múlasýsla
    Kolbeinn ungi -> vesturhluti Norðurlands
    Sæmundur Jónsson -> Rangárvallarsýsla
    Þorvaldur Gissurason -> Árnesþing
  • Nov 1, 1222

    Sæmundur Jónsson deyr

  • Nov 1, 1235

    Sturla Sighvatsson kom frá Noregi til Íslands

    Hann var bróðursonur Snorra og sonur Sighvatsson Sturlusonar. Hafði tekið að sér að ná íslenskum höfðingjum smám saman á sitt vald og neyða þá til að fara á fund konungs.
  • Nov 1, 1237

    Þórður Sturluson deyr

  • Aug 21, 1238

    Örylgsstaðabardagi

    Gissur og Kolbeinn koma með lið og drepa feðgana Sighvat og Sturla og lið þeirra.
  • Nov 1, 1239

    Snorri Sturluson kemur til Íslands

    Fór í banni konungs og hefur haldið að óþarft væri að hlýða Hákoni konungi því hann væri brátt úr sögunni.
  • Nov 1, 1241

    Snorri Sturluson deyr

    Gissur fór með 70 manna lið að Reykholti. Þeir fundu Snorra falinn niðri í kjallara og drápu hann.
  • Nov 1, 1242

    Þórður Kakli kemur til Íslands

    Kemur frá Noregi og átti í erjum við Gissur og Kolbein unga í árabil venga Örlygsstaðabardaga. Þar sem þeir drápu pabba hans og bróður.
  • Nov 1, 1244

    Flóabardagi

    Mesta sjóorusta sem Ísland hefur átt. Þar voru Þórður kakali og Kolbeinn ungi að berjast með sína menn. Hún fór fram á Húnaflóa.
  • Apr 1, 1246

    Hauganesbardagi

    Mannskæðasti bardagi sögunar þar sem Brandur Kolbeinsson og Þórður börðust. Hann fór fram í Hauganesi í Skagafirði. Þar féllu um 100 manns og hafði Þórður þá betur
  • Period: Nov 1, 1247 to Nov 1, 1250

    Þórður kakali einráður á Íslandi

  • Nov 1, 1250

    Þórður kakali kallaður til Noregs

  • Nov 1, 1252

    Gissur Þorvaldsson kemur til Íslands

    Noregskonungur sendir hann til Íslands að láta Íslendinga játa undir vald sitt. Hann átt í erjum við fylgismenn Þórðar kakala.
  • Nov 1, 1253

    Fylgismenn Þórðar reyna að drepa Gissur

    Þeir brenna hann inn í Flugumýri í Skagafirði en hann bjargaði lífi sínu með því að skríða ofan í sýruker í búri. En konan hans og þrír synir dóur í brunanum.
  • Nov 1, 1256

    Þórður kakali deyr

    Þórður kakali deyr í Noregi.
  • Nov 1, 1258

    Gissur er í Noregi

    Konungur gefur honum jarlsnafn og sendir hann svo til Íslands að gera aðra tilraun til að vinna landið undir sig.
  • Nov 1, 1261

    Grænland viðurkennir Noregskonung sem þjóðhöfðingja sinn

    Hákon sendir líka norskan hirðmann sinn að reka á eftir Gissuri.
  • Period: Nov 1, 1262 to Nov 1, 1264

    Gamli sáttmáli

    Var samningur á milli Noregskonungs og Íslendina sem fyrst var skrifað í lögréttu á alþingi árið 1262.