-
Alþingissamþykkt um refaveiðar og dýratoll, 1. júlí 1680
Dýratollur var við lýði hér á landi í sex aldir eða til ársins 1892. Bændur sem áttu fleiri en sex kindur þurftu að drepa 2 ungar tófur á vetri hverjum eða greiða toll. Veiðin var sönnð með því að koma með hauskúpur dýranna á vorþing þar sem þær voru muldar mélinu smærra. Dýratollurinn rann til tófufangara sem fengnir voru til að stunda veiðarnar. Í dag fá menn greitt fyrir refaskott (mismikið eftir sveitarfélögum) og sérstakir menn eru ráðnir í að vinna greni. -
Konungstilskipun um loforð um verðlaun fyrir refa- og selveiði, 15. júlí 1789
-
Reglugerð fyrir Borgarfjarðar sýslu um grenjaleitir og dýraveiðar, geldfjár-rekstur og afrétt, fjármörk og fjallgaungur á haustin, 30. maí 1792
-
Tilskipun um veiði á Íslandi, 20. júní 1849, ásamt síðari breytingum
-
Viðaukalög við tilskipun um veiði á Íslandi 20. júní 1849, nr. 15/1890
-
Reglugjörð um grenjaleitir og eyðing refa í Húnavatnssýslu, 2. júní 1892
-
Reglugjörð fyrir Mýrasýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettir og refaveiðar, 25. júlí 1892
-
Lög um löggiltar reglugerðir sýslunefnda um eyðing refa o.fl., nr. 48/1919
-
Lög um refaveiðar og refarækt, nr. 44/1930, ásamt síðari breytingu nr. 62/1933
-
Lög um refaveiðar og loðdýrarækt, nr. 108/1933
-
Lög um loðdýrarækt og loðdýralánadeild, nr. 38/1937, ásamt síðari breytingum
-
Lög um eyðingu refa og minka, nr. 56/1949, ásamt síðari breytingu nr. 10/1955
-
Lög um loðdýrarækt, nr. 32/1951
-
Lög um eyðingu refa og minka, nr. 52/1957, ásamt síðari breytingum
-
Lög um loðdýrarækt, nr. 68/1969
-
Lög um loðdýrarækt, nr. 53/1981
-
Auglýsing nr. 332/1985 um friðland á Hornströndum
-
Period: to
Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr. 64/1994,ásamt síðari breytingum
-
Reglugerð nr. 437/1995 um refa- og minkaveiðar, ásamt síðari breytingu.
-
Reglugerð nr. 207/1997 um breytingu á reglugerð nr. 437/1995, um refa- og minkaveiðar.
-
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag og framkvæmd refa- og minkaveiða
-
Samstarfsvettvangur um refa- og minkaveiðar