SKOTVÍS - Fagleg veiðistjórnun

By Skotvis
  • Period: to

    Umsjónarmaður með hreindýrastofninum heyrir undir menntamálaráðuneyti

    Hreindýr voru friðuð (gresjun leyfð) fram til 1953, þegar veiðar gátu hafist aftur í stærri stíl. Árangur friðunarinnar varð eftir þiem tölum, sem fyrir liggja: fjölgun úr sem næst eitt hundarð dýrum 1939 í allt að tveimur þúsundum 1954. Á friðunartímabilinu var törfum skipulega fækkað um 20-60 á hverju hausti.Fyrsti eftirlitsmaður með hreindýrastofninum: Friðrik Stefánsson, bóndi á Hóli, Fljótsdalshreppi (1940-1956). Egill Gunnarsson, Egilstöðum, Fljótsdal var eftirmaður Friðriks.
  • Veiðistjóraembættið tekur til starfa

  • Period: to

    Veiðistjóraembættið heyrir undir landbúnaðarráðuneyti

  • Period: to

    Veiðistjóraembættið heyrir undir umhverfisráðuneyti

  • Rjúpnaveiðbann ráðherra spillir fyrir rannsóknum

  • Period: to

    Ráðgjafanefnd um villt dýr

    Haukur Brynjólfsson var fulltrúi í nefndinni fyrir hönd SKOTVÍS
  • Embætti Veiðistjóraembættisins til Akureyrar

    Dagur, 02.02.1995 <a
    href='http://www.mbl.is/greinasafn/grein/174996/' >Embætti Veiðistjóra verður flutt til Akureyrar 1. febrúar 1995
  • Niðurstaða rannsóknarnefndar Alþingis um embættisfærslu umhverfisráðherra gagnvart starfsmönnum embættis veiðistjóra í tengslum við ákvörðun hans um flutning embættisins til Akureyrar

  • Veiðar á hrossagauk

  • Ritskoðuð grein formanns SKOTVÍS í Veiðidagbókinni

  • Veiðikort og veiðiskýrslur

  • Alþjóðleg Rjúpnaráðstefna

  • Period: to

    Veiðistjóraembættið lagt niður. Veiðistjóri heyrir undir Veiðistjórnunarsvið umhverfisstofnunar

  • Blesgæsin friðuð

  • Period: to

    Veiðistjórnunarsvið lagt niður. Veiðimálefni heyra undir Náttúru- og dýraverndunardeild

  • Period: to

    Náttúru - og dýraverndunardeild lögð niður. Veiðimálefni heyra undir Veiðistjórnunarteymi