Islenski faninn

Sjálfstæðisbarátta Íslendinga

  • Ármann á Alþingi

    Ármann á Alþingi
    Tveir Íslendingar í Köben byrjuðu að gefa út ársritið Ármann á Alþingi. Þegar konungur tilkynnti stofnun ráðgjafarþinganna gaf annar þeira, Baldvin Einarsson, út bækling á dönsku- vildi endurreisa Alþingi á Þingvöllum sem ráðgjafarþing handa Íslendingum.
  • Alþingi kemur fyrst saman

    Alþingi kemur fyrst saman
    Alþingi kemur fyrst saman í húsi sem hafði verið byggt fyrir Lærða Skólann. Kom saman annaðhvert ár (oddatöluárunum), sat í mánuð í hvert sinn. Þingmenn 26 talsins, kosnir til 6 ára í hvert skipti. 6 þeirra nefndir af komnungi en 20 þjóðkjörnir.
  • Þjóðfundur haldinn

    Þjóðfundur haldinn
    Þjóðfundurinn kom saman í Latínuskólahúsinu í Reykjavík. Forseti hans kosinn Páll Melsteð. Konungsfulltrúi Jorgen Ditlev Trampe. Jón Sigurðsson og menn hans slíta fundinn með því að labba út öskrandi VÉR MÓTMÆLUM ALLIR, svo kyrrstaða er í baráttunni í 20 ár í viðbót.
  • Stöðulögin samþykkt

    Krieger lagði stöðulögin fyrir konung til staðfestingar án þess að bera þþau undir Alþingi, fékk þau staðfest. Lögin gengu í gildi 1. apríl sama ár. Íslendingar ekki yfir sig ánægðir að ekki hafi verið borið undir Alþingi fyrst.
  • Þjóðhátíð fyrst haldin

    Þjóðhátíð fyrst haldin
    Kristján konungur 9. kemur til Íslands, fyrstur konunga til að heimsækja landið. Hátíðahöld vöktu mikla athygli. Ennþá árleg þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í byrjun ágúst.
  • Heimastjórn

    Heimastjórn
    Í stað landsráðs með landstjóra og allt að þremur ráðherrum, kom einn ráðherra í Reykjavík. Íslandsráðherra hafði aðsetur í Reykjavíkj, í raun valinn af Alþingi. Hannes Hafstein var fyrsti íslensku ráðherrann. Frægur fyrir glæsileika sinn og gott skáld. Heimastjórnin einn stærsti áfanginn í þjóðríkismyndun og lýðræðisþróun Íslendinga.
  • Ísland verður fullvalda ríki

    Ísland verður fullvalda ríki
    Samninganefnd kom samsn í Reykjavík sumarið 1918 og náði samkomulagi á rúmlega hálfum mánuði- 1-18. júlí. Um haustið var samkomulagið samþykkt sem lög á Alþingi Íslendinga. 1. desember 1918 gengu nýju sambandslögin í gildi, og verður þá Ísland fullvalda ríki.