Greindarpróf og líf Alfred Binet - tímalínan hans Bjark

  • Alfred Binet fæddist

    Alfred Binet var franskur sálfræðingur og vísindamaður sem fæðist þetta ár. Hann átti síðar meir eftir að verða einn áhrifamesti franski sálfræðingur allra tíma. Hann átti stóran þátt í byltingu á sviði menntunar og sálfræði, sérstaklega hvað varðar upplýsingaöflun. Hann varð gríðarlega þekktur fyrir víðtæka rannsóknir sínar sem tengjast andlegri getu manna.
  • Wilhelm Wundt stofnaði fyrstu rannsóknarstofuna í Leipzig

    Wilhelm Wundt stofnaði fyrstu rannsóknarstofuna í Leipzig
  • Pavlov byrjaði að rannsaka dýr

    Hinn vinsæli sálfræðingur Pavlov hóf rannsóknir sínar á dýrum
  • Fyrsta konan til að fá doktorsgráðu í sálfræði

    Margaret Washburn fyrsta konan sem fékk doktorsgráðu í sálfræði
  • Aðeins um Binet

    Alfred Binet var franskur sálfræðingur og vísindamaður sem var einn áhrifamesti franski sálfræðingur allra tíma. Hann átti stóran þátt í byltingu á sviði menntunar og sálfræði, sérstaklega hvað varðar að mæla greind og upplýsingaöflun. Hann varð gríðarlega þekktur fyrir víðtækar rannsóknir sínar sem tengjast andlegri getu manna.
  • Binet og Greindarprófið

    Árið 1905 setti Alfred Binet fyrsta greindarprófið fram í Frakklandi ásamt Theodore Simon. Þeir voru fengnir af franska menntamálaráðuneytinu árið 1904 til þess að búa til og þróa próf sem myndi gera kleift til að greina börn sem eiga í erfiðleikum með skólagöngu frá hinum “venjulegu”. Þeir unnu saman hörðum höndum til þess að setja saman prófið og var svo á endanum gefið út árið 1905.
  • Binet og Greindarprófið

    Fyrir þann tíma var Simon að læra um þroskaheft börn, hann var að vinna í doktorsverkefni og Binet átti að vera leiðbeinandi hans í því verkefni. Svo það var leitað til þeirra. Prófið átti sérstaklega að vera hannað fyrir börn sem væru að hefja skólagöngu sína svo það væri vitað hvort þau þurftu meiri aðstoð eða ekki og markmiðið var að hægt yrði veita þeim börnum sem ættu í erfiðleikum meiri stuðning. Þetta próf var kallað Binet-Simon greindarprófið.
  • Binet og Greindarprófið

    Í þessu prófi voru settar fram alls konar common sense spurningar ef ég leyfi mér að sletta. Þeir settu fram nokkur mismunandi próf sem þeir prófuðu á franska skólakrakka sem samanstendur af nokkrum þáttum eins og rökrétt rökhugsun, finna rímandi orð og nefna mismunandi hluti. Þetta próf varð síðan feykivinsælt víða um heiminn.
  • Endurbætt próf

    Árið 1908 fóru þeir að endurskoða mælikvarðan og gáfu út endurbætta útgáfu af prófinu. Binet bætti helling af nýjum prófum við, lagaði og gerði betur. Í þetta skiptið var þetta skipulagt eftir aldri frá þriggja ára upp í þrettán ára aldurinn.
  • Þriðja útgáfan gefin út

    Stuttu fyrir dauða Binet var gefin út þriðja útgáfan af prófinu árið 1911. Það var þó ólokið en eftir það hafa greindarvísitöluprófin þróast og eru en byggð á hugmyndum Binets. Eftirmenn Binet hafa þróað prófið en meira, greindarpróf í dag mæla greind með því að meta vitsmunalega hæfileika og þekkingu.
  • Þriðja útgáfan gefin út

    Það fer eftir aldri hvernig prófið er sett upp og þeir gera ráð fyrir því að einstaklingurinn sem er að taka prófið hafi haft tækifæri í lífinu til þess að læra þessi verkefni sem sett eru fyrir í prófinu.
  • Alfred Binet lést

    Sorglegt að þessi snillingur hafi bara lifað í 55 ár, hann hefði sennilega haldið áfram að þróa verk sitt og gera það að meistarverki
  • Stanford-Binet prófið

    Árið 1916 sem er ekki svo löngu síðar kom fram greindarpróf sem er kallað Stanford-Binet greindarprófið. Prófið samanstendur af fimm þáttum, það er munnlegri og megindlegri rökhugsun, sjónrænni og hlutbundinni hugsun og skammtímaminni. Prófið varð strax vinsælt og er það en þann daginn í dag.
  • Seinni heimstyrjöldin hefst

  • Besti fótboltamaður allra tíma fæðist

    Enginn annar en Pelé fæðist á þessum degi
  • Seinni heimstyrjöldinni lauk

  • Donald Trump fæðist

    Bara ári eftir að Hitler lést. Tengist þetta eitthvað? (Endurfæðing?!?!?!)
  • Wechsler greindarprófið

    Árið 1955 var gefið út annað vinsælt greindarpróf, Wechsler greindarprófið. Það próf byggir á fjölgreindarkenningu Gardners og þróast út frá greindarprófum Binets. Í Wechsler greindarprófinu er lagt mikla áherslu á stærðfræðigreind, málgreind, hreyfigreind og alls konar öðruvísi greindir. Prófið er mest notaða greindarprófið á Vesturlöndunum til að meta vitsmunaþroska og almenna námsgetu barna á grunnskólaaldri.
  • John F. Kennedy skotinn til bana

    John F. Kennedy 35 bandaríkja forseti skotinn til bana
  • Sýnt fram á að leiðandi spurningar geta leitt til falskra minninga

    Elizabeth Loftus og John C. Palmer sýna fram á að leiðandi spurningar geta leitt til falskra minninga
  • Besti fótboltamaður heims í dag fæðist

    Lionel Messi sem er bestur í heimi kemur í heiminn
  • Bjark kemur í heiminn

    Einvaldurinn og hinn óttalegi Bjark fæðist
  • 9/11

    Hryðjuverkamenn ráðast á tvíburaturnana
  • Þýskaland vinna HM

    Þýskaland heimsmeistarar í fótbolta í fjórða skiptið
  • Salvador Sobral sigrar heiminn í Eurovision

    Salvador Sobral vann Eurovision fyrir Portúgal með laginu Amar pelos dios
  • Dagurinn í dag

    Í dag er góður dagur
  • Heimildaskrá

    123 test. (e.d.). History of IQ test. Sótt af https://www.123test.com/history-of-IQ-test/
    Famous Scientists. (e.d.). Alfred Binet. Sótt af https://www.famousscientists.org/alfred-binet/
    Karen Jóhannsdóttir, Sigurlaug Indriðadóttir. (2012). Bráðger börn (bls. 8-9). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
    Muskingum University. (2000). Alfred Binet. Sótt af http://muskingum.edu/~psych/psycweb/history/binet.htm
  • Heimildaskrá

    Public Broadcasting Service. (e.d.). Binet pioneers intelligence testing 1905. Sótt af http://www.pbs.org/wgbh/aso/databank/entries/dh05te.html
  • Heimildaskrá

    Heimildaskrá